Archives Events

Guðrún gestur á laugardagskaffi í Hveragerði

Laugardagskaffi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis hefur verið fastur liður alla laugardaga frá hausti fram á vor ár hvert síðan 1996. Þar skiptast frambjóðendur síðasta framboðslista í bland við stjórnarmenn…

Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi

Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn miðvikudaginn 28. júní  2023 kl. 17:30 í félagsheimili Sjálfstæðismanna við Álfabakka 14a (Mjódd). Heiðursgestur fundarins er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, f.v. borgarstjóri Reykjavíkur.…

Þjóðhátíðarkaffi Varðar – 17. júní

Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík býður í hátíðarkaffi á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Valhöll, Háaleitisbraut 1 frá 14:00-15:30. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er…

Aðalfundur Varðar

Aðalfundur Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, verður haldinn miðvikudaginn 3. maí 2023 kl. 17:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Dagskrá fundarins Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Framboðum…

Vöfflukaffi 1. maí

  Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins stendur fyrir árlegu vöfflukaffi 1. maí á degi verkalýðsins í Valhöll kl. 14:00. Kjörnir fulltrúar verða á staðnum, baka vöfflur ofan í gesti og…

Laugardagsfundur Varðar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er gestur laugardagsfundar Varðar laugardaginn 22. apríl 2023 kl. 10:30. Á fundinum verður til umræðu skýrsla um nýtingu vindorku sem…

Bjarni Benediktsson gestur á laugardagsfundi á Hellu

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður gestur á laugardagsfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu laugardaginn 6. maí nk. Fundurinn verður í menningarsalnum á Hellu og…