Formenn Sjálfstæðisflokksins

Frá stofnun flokksins hafa formenn Sjálfstæðisflokksins verið kjörnir á landsfundi hans. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er ein stærsta lýðræðissamkoma Íslands, en þar eiga vel á annað þúsund fulltrúar seturétt hverju sinni.

Formenn Sjálfstæðisflokksins frá upphafi:

29. maí 1929 – 2. október 1934 Jón Þorláksson, forsætisráðherra 1926-1927. Sjá nánar hér.
2. október 1934 – 22. október 1961 Ólafur Thors, forsætisráðherra 1942, 1944-1947, 1949-1950, 1953-1956, 1959-1963. Sjá nánar hér.
22. október 1961 – 10. júlí 1970 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra 1963-1970. Sjá nánar hér.
10. júlí – 1970 – 12. október 1973 Jóhann Hafstein, forsætisráðherra 1970-1973. Sjá nánar hér.
12. október 1973 – 6. nóvember 1983 Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra 1974-1978. Sjá nánar hér.
6. nóvember 1983 – 10. mars 1991 Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra 1987-1988. Sjá nánar hér.
10. mars 1991 – 16. október 2005 Davíð Oddsson, forsætisráðherra 1991-2004. Sjá nánar hér.
16. október 2005 – 29. mars 2009 Geir H. Haarde, forsætisráðherra 2006-2009. Sjá nánar hér.
29. mars 2009 – Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra 2017. Sjá nánar hér.