Landssamband sjálfstæðiskvenna

Landssamband sjálfstæðiskvenna (LS) er bandalag félaga og félagsdeilda sjálfstæðiskvenna.

Tilgangur LS er að efla í landinu þjóðlega, víðsýna og frjálslynda framfarastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis, atvinnufrelsis og séreignar, með hagsmuni allra stétta fyrir augum. LS hyggst ná þessum markmiðum með því að breiða út stefnu sína meðal kvenna, efla félög sjálfstæðiskvenna og sameina þau til áhrifa á stjórnmál og kosningar.

Formaður LS erNanna Kristín Tryggvadóttir.

Stjórn LS skipa 14 konur og er stjórnin kosin á landssambandsþingum. Í stjórninni eiga sæti konur úr öllum kjördæmum landsins. Formaður er kosinn sérstaklega en aðrir stjórnarmenn í einu lagi.

Facebook síðu LS má finna hér.

Lög Landssambands sjálfstæðiskvenna má finna hér.