Loftslagsráð

Loftslagsráð er umræðuþáttur á vegum Loftslagsráðs Sjálfstæðisflokksins. Í þáttunum eru loftslagsmálin krufin til mergjar með viðtölum við sérfræðinga sem og áhugamenn um málefnið. Markmiðið er að draga fram þær lausnir sem geta komið að notum í baráttunni við loftslagsvandann.

Umsjónarmenn þáttarins eru Hugrún Elvarsdóttir, Guðfinnur Sigurvinsson og Unnur Brá Konráðsdóttir.

Þáttur 1

Gestur: Dr. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs Íslands