Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar laugardaginn 28. ágúst 2021 á nokkrum stöðum á landinu. Fundirnir voru sameinaðir með rafrænum hætti í einn stóran rafrænan fund sem stýrt var af yfirfundarstjóra frá Reykjavík. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fer með æðsta vald í málefnum flokksins á milli landsfunda.
Stjórnmálaályktun
Stjórnmálanefnd starfaði og fundurinn afgreiddi stjórnmálaályktun sem finna má hér.
Dagskrá
Dagskrá fundarins má finna hér.
Fundarstaðir: