Líf Lárusdóttir nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Líf Lárusdóttir er nýr oddviti Sjálfsstæðisflokksins á Akranesi, eftir að tillaga uppstillingarnefndar til framboðslista flokksins fyrir sveitastjórnarkosningar 2022 var samþykkt einróma á fundi Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaga á Akranesi 28. febrúar sl.

Listinn í heild sinni:

 1. Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri
 2. Einar Brandsson, tæknifræðingur
 3. G. Ingþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri
 4. Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona
 5. Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri
 6. Ragnheiður Helgadóttir, hjúkrunafræðingur
 7. Anna Maía Þráinsdóttir, verkfræðingur
 8. Einar Örn Guðnason, vélvirki
 9. Bergþóra Ingþórsdóttir, félagsráðgjafi
 10. Guðmundur Júlíusson, tæknimaður
 11. Ella María Gunnarsdóttir, sérfræðingur
 12. Erla Karlsdóttir, deildarstjóri
 13. Daníel Þór Heimisson, bókari
 14. Erla Dís Sigurjónsdóttir, héraðsskjalavörður
 15. Helgi Rafn Bergþórsson, nemandi
 16. Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona
 17. Ólafur Adolfsson, lyfsali
 18. Rakel Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri