Verkalýðsarmurinn

Verkalýðsarmurinn er þáttaröð sem fjallar um stjórnmál frá sjónarhóli Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Þáttastjórnandi er Jón Ragnar Ríkharðsson formaður Verkalýðsráðs og mun hann fá til sín góða gesti víða að úr samfélaginu til að ræða þau mikilvægu mál sem í deiglunni eru hverju sinni.

2. þáttur

Viðmælandi: Brynjar Níelsson, alþingismaður.

Hljóðskrá af þættinum.

1. þáttur

Viðmælandi: Birgir Ármannsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Hljóðskrá af þættinum.