Bláa kannan

Bláa kannan er hlaðvarp þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

Þáttur 1 – Óli Björn og Bjarni Ben – ÍL-sjóður og félagafrelsi

Í fyrsta þætti Bláu könnunnar fara þeir Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, yfir nokkur mál sem hafa verið mikið til umfjöllunar síðustu daga, s.s. ÍL-sjóðinn og félagafrelsið.

Þáttinn má hlusta á hér.