Prófkjör í Norðausturkjördæmi

Prófkjör fyrir val á lista í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram laugardaginn 29. maí nk. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út fimmtudagin 22. apríl  kl. 15:00.

MEÐMÆLENDUR

  • Áður en framboði er skilað inn þurfa frambjóðendur að tryggja sér 20-40 meðmælendur sem eru flokksbundnir og búsettir í Norðausturkjördæmi. Hver og einn flokksmaður má mæla með allt að 5 frambjóðendum. Hér má finna eyðublað fyrir meðmælendur.

FRAMBOÐ

ÝMSAR UPPLÝSINGAR