Fólkið

Sjálfstæðisflokkurinn er einn stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur á að skipa stóran og breiðan hóp fólks. Í þingkosningunum 2017 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 25,2% á landsvísu og 16 þingmenn inn á þing. Einnig hefur Sjálfstæðisflokkurinn 118 sveitarstjórnarfulltrúa. Flokkurinn er í meirahluta í 22 sveitarfélögum og þar af með hreinan meirihluta í 9 sveitarfélögum.

Kynntu þér nánar fólkið í Sjálfstæðisflokknum: