Elvar Jónsson

Elvar Jónsson situr í miðstjórn sem kjörinn fulltrúi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Elvar er búsettur í Garðabæ og starfar sem lögfræðingur. Hann hefur verið virkur í trúnaðastörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil.

Elvar var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2016-2017, varaformaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna frá 2015-2017 og sat í stjórn SUS frá 2013-2017. Jafnframt hefur hann setið í miðstjórn frá 2016, efnahags- og viðskiptanefnd og atvinnuveganefnd flokksins.