Elín Engilbertsdóttir situr í miðstjórn sem varaformaður Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Elín er búin að starfa í stjórnmálum innan Sjálfstæðisflokksins síðan 2009 en verið flokksbundin síðan 1991.
Hún hefur átt sæti í fulltrúa- og kjördæmisráðinu Verði síðan 2009.
Elín var formaður Sjálfstæðisfélagsins í Langholti frá 2014-2017 en setið í stjórn félagsins frá 2011. Hefur setið í nefndum og ráðum á vegum flokksins, bæði í flokksstarfinu og sem fulltrúi flokksins hjá Reykjavíkurborg.
Elín er varaformaður Varðar síðan 2018.