Kristinn Frímann Árnason

Kristinn Frímann Árnason situr í miðstjórn sem formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

Kristinn sat í sveitarstjórn Hríseyjarhrepps frá árinu 1994-2004 en árið 2004 sameinaðist Hríseyjarhreppur við Akureyrarkaupstað. Kristinn var oddviti Hríseyjarhrepps frá 2002 – 2004 og átti frumkvæði af því að sameina sveitarfélagið Hríseyjarhrepp við Akureyrarkaupstað og sat í sameiningarnefndinni.

Kristinn er formaður Sjálfstæðisfélags Hríseyjar og situr í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri, hann hefur setið í stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi sem formaður síðan 2014. Kristinn hefur setið á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akureyrar frá árinu 2006 -2018 einnig hefur hann setið í nefndum á vegum flokksins í bænum.

Netfang: kelahus@simnet.is