Miðstjórn

Framkvæmdastjórn flokksins er í höndum miðstjórnar. Hún ber ábyrgð á öllu innra starfi flokksins, hefur eftirlits- og úrskurðarvald um allar framkvæmdir á vegum hans, hefur umráð yfir eignum og gætir þess að skipulagsreglum sé fylgt.

NAFN STAÐUR STAÐA
Bjarni Benediktsson Garðabæ formaður Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Akranesi varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Jón Gunnarsson Kópavogi ritari Sjálfstæðisflokksins
Jens Garðar Helgason Fjarðabyggð formaður sveitarstjórnarráðs
Halldór Blöndal Reykjavík formaður SES
Jón Ragnar Ríkarðsson Reykjavík formaður verkalýðsráðs
Halla Sigrún Mathiesen Reykjavík formaður SUS
Vala Pálsdóttir Reykjavík formaður LS
Jón Karl Ólafsson Reykjavík formaður Varðar-fulltrúaráðsins í Reykjavík
Ingvar P. Guðbjörnsson Hellu formaður Suðurkjördæmis
Þorgerður Anna Arnardóttir Garðabæ formaður Suðvesturkjördæmis
Halldór Jónsson Akranesi formaður Norðvesturkjördæmis
Kristinn Frímann Árnason Hrísey formaður Norðausturkjördæmis
Elín Engilbertsdóttir Reykjavík varaformaður Varðar-fulltrúaráðsins í Reykjavík
Friðjón R. Friðjónsson Reykjavík formaður upplýsinga- og fræðslunefndar
Birgir Ármannsson Reykjavík formaður þingflokks
Gísli Hauksson Reykjavík formaður fjármálaráðs
Ásta Valdís Borgfjörð. Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Elsa Björk Valsdóttir Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Eva Dögg M. Sigurgeirsdóttir Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Magnús Þór Gylfason Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Sólveig Pétursdóttir Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Steinunn Anna Hannesdóttir Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi
Norðvesturkjördæmi
Ólafur Guðmundur Adolfsson Akranesi Norðvesturkjördæmi
Örvar Már Marteinsson Snæfellsbæ Norðvesturkjördæmi
Stefán Friðrik Stefánsson Akureyri Norðausturkjördæmi
Harpa Halldórsdóttir Akureyri Norðausturkjördæmi
Ragnar Sigurðsson Reyðarfirði Norðausturkjördæmi
Eva Björk Harðardóttir Kirkjubæjarklaustri Suðurkjördæmi
Margrét Rós Ingólfsdóttir Vestmannaeyjum Suðurkjördæmi
Björn Kjartansson Svf. Ölfusi Suðurkjördæmi
Friðjón R. Friðjónsson Garðabæ Suðvesturkjördæmi
Guðmundur Gísli Geirdal Kópavogi Suðvesturkjördæmi
Þorgerður Anna Arnardóttir Garðabæ Suðvesturkjördæmi