Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi
Röðun í efstu 4 sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fór fram á kjördæmisráðsfundi, sunnudaginn 20. október. Í kjölfarið hóf kjörnefnd vinnu við uppröðun í önnur sæti listans sem og var hann staðfestur í heild sinni fimmtudagskvöldið 24. október.
1. sæti
Bjarni Benediktsson
2. sæti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
3. sæti
Bryndís Haraldsdóttir
4. sæti
Rósa Guðbjartsdóttir
5. Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
6. Árni Helgason, lögmaður, Seltjarnarnesi
7. Ragnhildur Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Seltjarnarnesi
8. Viktor Pétur Finnsson, formaður SUS, háskólanemi, Hafnarfirði
9. Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri, Garðabæ
10. Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ
11. Ragnhildur Sophusdóttir, forstöðumaður, Kópavogi
12. Halla Sigrún Mathiesen, verkefnastjóri, Hafnarfirði
13. Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur, Garðabæ
14. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri, Hafnarfirði
15. Birgir Leifur Hafþórsson, fyrrv. atvinnukylfingur, Garðabæ
16. Sigríður Marta Harðardóttir, eigandi Elley, Seltjarnarnesi
17. Óskar Örn Ágústsson, fjármálastjóri, Mosfellsbæ
18. Þorvarður Hrafn Ásgeirsson, sagnfræðingur, Kópavogi
19. Diana Björk Olsen, deildarstjóri, Hafnarfirði
20. Vigdís Gunnarsdóttir, lögfræðingur/MBA, Garðabæ
21. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, Garðabæ
22. Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði
23. Birta Guðrún Helgadóttir, nemi, Kópavogi
24. Bogi Jónsson, bæklunarskurðlæknir, Garðabæ
25. Hólmar Már Gunnlaugsson, sjómaður, Grindavík
26. Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi
27. Elísabet S. Ólafsdóttir, sáttamiðlari, Mosfellsbæ
28. Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi