Ingvar situr í miðstjórn sem formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Hann var kjörinn formaður SUS árið 2017 á Eskifirði.
Ingvar er búsettur í Reykjavík með sambýliskonu sinni, Tönju Rún Kristmannsdóttur, en saman eiga þau dóttur. Ingvar starfar sem lögfræðingur á lögfræðistofu en áður var hann blaðamaður á Morgunblaðinu. Hann hefur verið virkum í trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, en hann var m.a. formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, árin 2013-2015, og sat í efnahags- og viðskiptanefnd flokksins.
Netfang: ingvarsmari@gmail.com