Flokksráðsfundur 2021

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kom saman til fundar laugardaginn 28. ágúst 2021 á nokkrum stöðum á landinu. Fundirnir voru sameinaðir með rafrænum hætti í einn stóran rafrænan fund sem stýrt var af yfirfundarstjóra frá Hilton Reykjavík Nordica hóteli. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins fer með æðsta vald í málefnum flokksins á milli landsfunda.

Ræða Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins

Stjórnmálaályktun

  • Stjórnmálanefnd starfaði og fundurinn afgreiddi stjórnmálaályktun sem finna má hér.

Dagskrá

  • Dagskrá fundarins má finna hér.

Fundarstaðir:

  • Reykjavík, Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2.
  • Ísafjörður, Sjallinn, Hafnarstræti 20.
  • Akureyri, Vitinn, Strandgötu 53.
  • Egilsstaðir, Hótel Hérað, Miðvangi 1-7.
  • Höfn, Sjálfstæðishúsið, Kirkjubraut 3.
  • Vestmannaeyjar, Ásgarður, Heimagötu 35.
  • Blönduós, Félagsheimilið Húnabraut 6.