39. landsfundur Sjálfstæðisflokksins fór fram í Laugardalshöll dagana 25. – 26. júní 2010. Yfirskrift fundarins var „Frelsi – ábyrgð – umhyggja“. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð af vel á annað þúsund fulltrúa. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er ein stærsta lýðræðissamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bæði inn í stjórnmálin en einnig út á við til þjóðarinnar.
Ályktanir 39. landsfundar Sjálfstæðisflokksins má finna hér.
Kosningar fóru fram í embætti formanns og varaformanns. Úrslit urðu þessi:
Formaður
Varaformaður