Prófkjör

Kosið verður til Alþingis 25. september 2021

Sjálfstæðisflokkurinn býður fram í öllum kjördæmum landsins undir listabókstafnum D.

Flokkurinn leggur áherslu á fjölbreytta framboðslista sem endurspegla stefnu flokksins.

Hvert kjördæmi um sig ákvarðar með hvaða hætti valið er á lista.