Eftirfarandi eru í framboði til miðstjórnar á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi dagana 25. - 26. maí 2019:
- Björn Kjartansson, Ölfusi
- Eva Björk Harðardóttir, Skaftárhreppi
- Guðbergur I. Reynisson, Reykjanesbæ
- Ingibjörg Zoëga, Hveragerði
- Margrét Rós Ingólfsdóttir, Vestmannaeyjum
Hægt er að sjá mynd af hverjum frambjóðanda með því að smella á nafn viðkomandi.
Kosning fer fram kl. 11:40 sunnudaginn 26. maí 2019. Kosnir eru þrír aðalmenn og jafn margir til vara. Kjörgengir eru þeir sem kjörnir eru í kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og greitt hafa þátttökugjald í aðalfundinum.