Sólveig Pétursdóttir

Sólveig Pétursdóttir situr í miðstjórn sem fulltrúi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.

Sólveig hefur víðtæka reynslu úr stjórnmálum og sat á Alþingi og í ríkisstjórn um árabil fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sólveig var alþingismaður Reykvíkinga 1991–2003 og alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007.

Sólveig var dóms- og kirkjumálaráðherra 1999–2003. Hún sat einnig sem forseti Alþingis á árunum 2005–2007. Sjá nánar á vef Alþingis hér.

Netfang: