Njáll Trausti – Næstu skref

Njáll Trausti Friðbertsson sendir út hlaðvarpið Næstu skref í beinni útsendingu á Facebook einu sinni í viku. Njáll Trausti, sem er þingmaður Norðausturkjördæmis, er varaformaður utanríkismálanefndar, formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins og situr í atvinnuveganefnd.

Í Næstu skrefum er horft til framtíðar. Umræða um allt milli himins og jarðar, verkefnin fram undan og hvar tækifærin liggja. Þættirnir eru sendir út í beinni útsendingu á Facebook-síðu Njáls Trausta og svo gerðir aðgengilegir hér á síðunni, á YouTube og á helstu hlaðvarpsveitum.

Þáttur 23 – Orkumálin

 

Gestur: Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri

Hlekkur á þáttinn á YouTube

Þáttur 22 – Halldór Blöndal – 60 ár með þingflokknum

Gestur: Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis.

Þáttur 21 – Norðurslóðamiðstöð á Akureyri

Gestur: Embla Eir Oddsdóttir forstöðumaður Norðurslóðanets

Þáttur 20 – Spjallað við Eyjólf Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri

 

Gestur: Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri.

Þáttur 19 – Spjallað við Þórdísi Kolbrúnu

Gestur: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Þáttur 18 – Ísland ljóstengt, innviðir og öryggi

Gestur: Haraldur Benediktsson, alþingismaður

Þáttur 17 – Akureyrarflugvöllur og millilandaflug

Gestir: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, flugmaður og talsmaður vinnuhóps sem hefur starfað undir heitinu N-ICE Air.

Þáttur 16 – Flugrekstur á Akureyri

 

Gestur: Sigurður Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands (FN) og flugstjóri hjá FN

Hlekkur á þáttinn á YouTube

Þáttur 15 – Grænlandsskýrslan

Gestir: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður starfshóps um gerð skýrslunnar.

Þáttur 14 – Landsbyggðarvinkillinn

Gestir: Hafdís Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ, Berglind Harpa Svavarsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi í Múlaþingi og Hildur Sólveig Sigurðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum.

Þáttur 13 – Samgöngumál í fjallabyggð

Gestir: Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Helga Helgadóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Fjallabyggð og Tómas Atli Einarsson, bæjarfulltrúi í Fjallabyggð.

Hlekkur á þáttinn á YouTube

Þáttur 12 – Snemmtæk íhlutun í menntakerfinu

Gestur: Ásthildur Bjarney Snorradóttir, talmeinafræðingur

Hlekkur á þáttinn á YouTube

Þáttur 11 – Samgöngur á landi

Gestur: Hreinn Haraldsson, fyrrverandi vegamálastjóri.

Hlekkur á þáttinn á YouTube.

Þáttur 10 – Heimsfaraldur COVID 19 og sjúkraflugið á Íslandi

Gestir: Björn Gunnarsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fluglæknir með hléum frá árinu 1996, í Bandaríkjunum, björgunarþyrlum í Noregi og á Íslandi, Jón Torfi Halldórsson, yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni á Akureyri, sóttvarnarlæknir Eyjafjarðar umdæmis og fluglæknir og Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri slökkviliðsins á Akureyri. Ólafur er einnig yfirmaður sjúkraflutninga á starfsvæði HSN-Akureyri og Mýflugs og formaður fagdeildar stjórnenda hjá Landsambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Hlekkur á þáttinn á YouTube.

Þáttur 9 – Jóla- og áramótaþáttur

Gestir: Fýlupúkafélagið, Brynjar Níelsson, Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Hlekkur á þáttinn á YouTube.

Þáttur 8 – Orkuskipti í samgöngum

Gestir: Ingunn Agnes Kro framkvæmdastjóri Jarðvarma og fyrrum framkvæmdastjóri Íslenska vetnisfélagsins og Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkusetursins.

Hlekkur á þáttinn á YouTube.

Þáttur 7 – Staða drengja í menntakerfinu

Gestir: Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi í Noregi og Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs og „Strategist“ hjá CCP. 

Hlekkur á þáttinn á YouTube.

Þáttur 6 – Álframleiðsla á Austurlandi

Gestir: Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri rekstrarþróunar og staðgengill forstjóra Fjarðaráls og Ingólfur Helgason, framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli.

Þáttur 5 – Öryggismál og flugöryggismál sem tengjast Reykjavíkurflugvelli.

Gestir: Ingvar Tryggvason, formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna og flugstjóri hjá Icelandair og Dr. Þorgeir Pálsson fyrrverandi flugmálastjóri og prófessor emerítus við Háskólann í Reykjavík.

Þáttur 4 – Norræn utanríkis- og öryggismál og tækifæri norrænu ríkjanna til aukinnar samvinnu í málaflokknum

Gestir: Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra og skýrsluhöfundur nýútkominnar skýrslu um norræn utanríkis- og öryggismál og Jóna Sólveig Elínardóttir, deildarstjóri á öryggis- og varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.

Þáttur 3 –  Staðan í ferðaþjónustunni á tímum kórónuveirunnar. 

Gestir: Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.

Þáttur 2 – Hagkerfi framtíðarinnar, aukin áhersla á sjálfbærni og samkeppnishæfni í græna hagkerfinu

Gestir: Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims og Sigurður H. Markússon, viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun.

Þáttur 1 – Reykjavíkurflugvöllur, innanlandsflug og orkuskipti í flugi

Gestir: Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélagsins og Friðrik Pálsson, hótelhaldari á Hótel Rangá, forsvarsmenn Hjartans í Vatnsmýri.