Guðbergur Reynisson

Guðbergur Reynisson

Guðbergur Reynisson situr í miðstjórn á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.

Guðbergur rekur fyrirtækið Cargoflutningar ehf. síðan 2009. Guðbergur er formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ. Hann hefur setið í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ frá árinu 2012, þar af formaður síðan 2016. Þar á undan var hann formaður Sjálfstæðisfélags Keflavíkur frá 2011. Guðbergur hefur einnig setið í nokkrum öðrum nefndum og ráðum á vegum flokksins, t.d umhverfis- og samgöngunefnd og velferðarnefnd.

Netfang: beggireynis@simnet.is