Landsfundur 2015

42. landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 fór fram í Laugardalshöll 23-25. október.

Landsfundurinn 23-25. október sl. var tileinkaður 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.  Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð af hundruðum fulltrúa.

Ályktanir Landsfundar

Ræða Bjarna

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hélt ræðu á föstudaginn. Hér má nálgast ræðu Bjarna.

Ræða Hönnu Birnu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, þáverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins hélt ræðu á laugardaginn. Hanna Birna lét af embætti varaformanns á landsfundi. Hér má nálgast ræðu Hönnu Birnu.

Ræða Guðlaugs Þórs

Guðlaugur Þór Þórðarson, ritari Sjálfstæðisflokksins hélt ræðu á sunnudaginn í kjölfar þess að hann myndi ekki gefa kost á sér í embættið aftur. Hér má nálgast ræðu Guðlaugs.

Kosningar

Kosningar fóru fram í embætti formanns, varaformanns og ritara.
Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður flokksins með 96%.
Ólöf Nordal var kjörin varaformaður með 96,7%.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var kjörin ritari með 91,9%.

Myndbönd af landsfundi 

Við töluðum við fólk í málefnastarfinu og eftir ræðu Bjarna og fleira og fleira. Kíktu á myndbönd af landsfundi.

Raddir nýrrar kynslóðar

Ungir landsfundarfulltrúar héldu ræðu á landsfundi. Hér má sjá ræðurnar.

Ræður formanna landsambandana

Formenn LS, SES, SUS og Verkalýðsráðs héldu ræðu á landsfundinum. Hér má sjá ræðurnar.

Dagskrá

Dagskrá fundarins má finna hér.