Fréttir

Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Bjarni Benediktsson gestur í Gjallarhorninu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 9. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar...
Kristján Þór

Skipar Björn Bjarnason í verkefnisstjórn um mótun nýrrar landbúnaðarstefnu

„Ég er afskaplega ánægður að fá Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmann, og Hlédísi Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra, í verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir...

Auðveldasta leiðin til þess að auka framboð á hagkvæmu húsnæði

Jórunn Pála Jónasdóttir varaborgarfulltrúi: Eins og þekkt er hefur þurft að ráðast í ýmsar lausnir til þess að vinda ofan af húsnæðisvandanum og háu húsnæðisverði...

Húsnæðisvandi er samfélagsböl

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Hús­næðis­skort­ur eru helstu búsifjar ungs fólks í Reykja­vík. Hús­næðis­skort­ur hækk­ar verð á hús­næði en sl. 5-7 ár hef­ur hækk­un á íbúðaverði og...