Fréttir

Mýrdælingar fjölmenntu til fundar

Fjölmennt var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Vík í Mýrdal í gær. Fundarmenn ræddu allt milli himins og jarðar en samgöngumál, landbúnðarmál, heilbrigðismál, öryggismál...

Fundað á Höfn og Kirkjubæjarklaustri

Fullt var út úr dyrum á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins með Hornfirðingum á Hótel Höfn í dag. Fjölmörg mál brunnu á fundarmönnum. Hjúkrunarmál, þjónustusamningur við...

Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs. Hluti þingflokksins...

Héldu þrjá opna fundi á Austurlandi

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt þrjá opna fundi á Austurlandi í gær. Sá fyrsti var í Hótel Valaskjálf þar sem Héraðsbúar og Seyðfirðingar hittu þingmenn og...

Að nálgast álögur af varfærni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Hugmyndafræðileg viðfangsefni stjórnmálanna á undanförnum árum hafa að verulegu leyti snúist um aðra hluti...