Sjálfstæðisflokkurinn

Stóra vanda­mál Krist­rúnar er ekki Flokkur fólksins

Endalausar bommertur Flokks fólksins þar sem þingmönnum og ráðherrum flokksins virðist ómögulegt að skilja ábyrgðina sem fylgir nýfengnu valdi sínu hefur vissulega gert Kristrúnu Frostadóttur og ríkisstjórn hennar erfitt fyrir á þessu fyrsta starfsári. Hjá flokki fólksins er einn ráðherra farinn vegna hneykslismáls, annar ráðherra sagðist hafa ítök í lögreglunni þegar skór voru í rangri […]

11. desember 2025

Skattahækkanir í skóinn

Ríkisstjórnin hefur lagt kapp á hinar ýmsu kynningarbrellur síðan hún tók við völdum fyrir tæpu ári og eru áróðursútspil hennar orðin jafn mörg og eyjarnar á Breiðafirði. Leikritið hófst strax við stjórnarmyndunina þegar hrópað var innan úr samningaviðræðum að ný ríkisstjórn „tæki við verra búi“ en búist hafði verið við. Slíkar fullyrðingar eiga sér enga […]

11. desember 2025

Skattar og skætingur

Fjármála- og efnahagsráðherra boðaði nýlega enn eina skattahækkun núverandi ríkisstjórnar, sem virðist ekki ætla að verða eftirbátur systurstjórnar sinnar frá 2009-2013 í þeim efnum. Sú nýjasta er nefnilega hækkun á erfðafjárskatti, sem felur í sér að skattstofn erfðafjárskatts vegna „lands“ skuli miða við markaðsverð. Það sem gerir þessa skattahækkun hins vegar sérstaklega vanhugsaða er að […]

9. desember 2025

Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði – Tími til að fjárfesta í framtíð HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku byggt upp mikilvæga þjónustu svo sem krabbameinsmeðferðir, geðheilbrigðisþjónustu, bráðalyflækningadeild og heimaspítala. Þá hefur stofnunin í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg unnið að verkefninu Gott að eldast sem miðar að því að veita […]

5. desember 2025

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024