Fréttir

Nærbuxnaverslun ríkisins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Fjöl­miðlarekst­ur, flutn­inga­starf­semi, fjár­málaþjón­usta, póst­b­urður, orku­fram­leiðsla, orku­sala, heil­brigðisþjón­usta og versl­un­ar­rekst­ur. Allt eru þetta dæmi um starf­semi sem...

Bjarni Benediktsson kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg...

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...

Tillaga Íslands í mannréttindaráði SÞ samþykkt

„Með því að leggja fram þessa ályktun var Ísland að fylgja eftir fyrra frumkvæði sínu. Það er afar mikilvægt enda hefur það sýnt sig...

Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Klisj­ur? Já þær eru sí­fellt al­geng­ari í stjórn­má­laum­ræðu sam­tím­ans. Merkimiðapóli­tík? Ekki verður annað séð en að þeim...