Fréttir

Í sátt við menn og náttúruna

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sé rétt á mál­um haldið geta legið mik­il – jafn­vel stór­kost­leg tæki­færi í fisk­eldi fyr­ir...

Nýsköpun í náttúruvernd

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít....
Mynd af althingi.is

Auglýst eftir framboðum til miðstjórnar úr Suðurkjördæmi

Auglýst er eftir framboðum til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins úr Suðurkjördæmi. Kosning til miðstjórnar fer fram á aðalfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem haldinn verður á Kirkjubæjarklaustri...

Vantar brauð – nóg af kökum

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Haustið 2013 samþykkti borgarstjórnarmeirihlutinn nýtt aðalskipulag. Helstu áherslur þess voru mikil „þétting byggðar“ og breyttir samgönguhættir. Afleiðingar 95% þéttingar Málsvarar nýja aðalskipulagsins töluðu eins...

Mannauður kennara

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum....