Greinar

Farsældin er háð því að fólk og fyrirtæki geti komið góðum hugmyndum í framkvæmd, nýtt tækifærin samfélaginu öllu til heilla.“ Þessi góðu orð lét fjármálaráðherra, sem jafnframt er varaformaður Viðreisnar, falla í ræðu sinni á Skattadeginum. Það er því umhugsunarefni að áhersla ríkisstjórnar hans sjálfs endurspeglar ekki þetta skynsamlega viðhorf til verðmætasköpunar heldur virðist ríkisstjórnin […]
21. janúar 2026

Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans. Verðbólga mælist 4,6 prósent, atvinnuleysi rýkur upp og horfur í efnahagsmálum eru sagðar nöturlegar af Seðlabankanum. Fyrir jól mátti hlýða á orðræðu stjórnarliða […]
19. janúar 2026

Kastljósið beinist þessa dagana að skólamálum í kjölfar yfirlýsinga nýs ráðherra í barna-og menntamálaráðuneytinu um endurskoðun og uppstokkun á skólakerfinu. Það er fagnaðarefni að ráðherrann tali umbúðalaust um þau vandamál sem við blasa og að taka eigi á málunum. Skóli án aðgreiningar á þrotum Ráðherrann gerir sér grein fyrir því að stefnan um skóla án […]
19. janúar 2026

Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. 764 er ekki hefðbundin skipulögð glæpastarfsemi, en hún […]
19. janúar 2026
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Leita á vefnum
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
