Fréttir
Gegn tvöföldu kerfi
Óli Björn Kárason, alþingismaður:
Hugmyndafræðin að baki lögum um sjúkratryggingar er skýr; „að tryggja sjúkratryggðum aðstoð til verndar heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð...
Tekið við umsóknum um viðspyrnustyrki
Móttaka umsókna um viðspyrnustyrki er nú hafin hjá Skattinum. Þeim er ætlað að styðja fyrirtæki og einyrkja sem hafa orðið fyrir a.m.k. 60% tekjufalli...
Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Fossvogsskóla séu í höfð í skóla þar sem ítrekað finnst hættuleg mygla?...
Ræddi mikilvægi samstarfs í öryggismálum
„Samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um öryggismál hefur sjaldan verið mikilvægra, ekki síst vegna vaxandi hættu á alvarlegum netárásum. Ógnirnar eru til staðar og heldur...
Norrænt samstarf um öryggismál aldrei mikilvægara
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs og formaður Hægriflokksins, Søren Pape Poulsen, formaður Íhaldsflokksins í Danmörku, Ulf Kristersson, formaður Moderaterna í Svíþjóð...