Fréttir

Gegn tvöföldu kerfi

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Hug­mynda­fræðin að baki lög­um um sjúkra­trygg­ing­ar er skýr; „að tryggja sjúkra­tryggðum aðstoð til vernd­ar heil­brigði og jafn­an aðgang að heil­brigðisþjón­ustu óháð...

Tekið við umsóknum um viðspyrnustyrki

Móttaka umsókna um viðspyrnustyrki er nú hafin hjá Skattinum.  Þeim er ætlað að styðja fyrirtæki og einyrkja sem hafa orðið fyrir a.m.k. 60% tekjufalli...

Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Foss­vogs­skóla séu í höfð í skóla þar sem ít­rekað finnst hættu­leg mygla?...

Ræddi mikilvægi samstarfs í öryggismálum

„Samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um öryggismál hefur sjaldan verið mikilvægra, ekki síst vegna vaxandi hættu á alvarlegum netárásum. Ógnirnar eru til staðar og heldur...

Norrænt samstarf um öryggismál aldrei mikilvægara

Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, Erna Sol­berg, for­sæt­is­ráðherra Nor­egs og formaður Hægri­flokks­ins, Søren Pape Poul­sen, formaður Íhalds­flokks­ins í Dan­mörku, Ulf Kristers­son, formaður Modera­terna í Svíþjóð...