Fréttir

Þurfum að skrúfa frá súrefninu

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hægt og bít­andi verður mynd­in skýr­ari. Efna­hags­leg­ar af­leiðing­ar kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins eru for­dæma­laus­ar. Í lönd­um Evr­ópu­sam­bands­ins dróst lands­fram­leiðsla milli...

Staða Rio Tinto og ISAL

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Rio Tinto tilkynnti í vikunni að fyrirtækið hefði kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna þess sem...

Björn Bjarnason í Pólitíkinni

Björn Bjarnason á langan og farsælan feril að baki í stjórnmálum og skrifar mikið um samfélagsmál og stjórnmál á heimasíðu sína. Björn var gestur...

Glæpurinn við arðinn

Vil­hjálm­ur Árna­son alþingismaður: Sér­kenni­leg þróun hef­ur orðið í sam­fé­lagsum­ræðu und­an­far­in ár. Þeir sem hafa lagt á sig mikla vinnu, fórn­ir og tekið áhættu með spari­fé sitt...

Nýfrjálshyggja verkalýðshreyfingarinnar! Eða siðrof?

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Lengi vel taldi ég að hugtakið nýfrjálshyggja væri heiti á einhverri grýlu, sem á það sameiginlegt með þeirri Grýlu, sem talin er...