Fréttir

Hressandi morgunfundur í Samskipahöllinni

Á annað hundrað manna fóru glaðir og kátir út í daginn eftir frábæran fund með þingflokki Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í morgun. Það er vel...

Þórdís Kolbrún tekur tímabundið við dómsmálaráðuneytinu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins tekur á ríkisráðsfundi síðar í dag tímabundið við embætti dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson formaður...

Nokkur orð til hægri manna

Óli Björn Kárason alþingismaður: Íslend­ing­ar hefðu seint brot­ist út úr haftaþjóðfé­lagi til vel­meg­un­ar ef hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hefði fengið að ráða. Op­in­ber inn­flutn­ings­skrif­stofa sem út­deildi inn­flutn­ings­leyf­um...

Notalegur fundur á Seltjarnarnesi

Notaleg stemning ríkti á opnum fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu á Seltjarnarnesi nú í kvöld þar sem þingmenn og heimamenn mættust til að ræða...

Dómsmálaráðherra stígur til hliðar

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að stíga til hliðar. Ráðherrann vill freista þess að skapa frið um þá vinnu og mögulegu ákvarðanir sem þarf að taka...