Fréttir

Er Reykja­víkur­borg fyrsta flokks fjöl­skyldu­borg?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar teknar eru ákvarðanir hjá sveitarfélögum er mikilvægt að við höfum heildarsýn yfir þá þjónustu sem við erum að veita. Það er...

Sporin hræða

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Þrátt...

Stjórn Varðar harmar ákvörðun borgaryfirvalda um að stytta opnunartíma leikskóla

Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar þá ákvörðun borgaryfirvalda að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar. Þjónustuskerðing þessi mun óneitanlega bitna verst á þeim...

Starfsemi stofnana á landsbyggðinni efld

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í síðustu viku var kynnt áætl­un um efl­ingu starf­semi stofn­ana á lands­byggðinni sem heyra und­ir mig sem sjáv­ar­út­vegs- og...

Þjóðaröryggi og íslensk stjórnsýsla

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Orðum þurfa að fylgja aðgerðir. Á næstu dögum mun ég leggja fram skýrslubeiðni á Alþingi þar sem ég vil að skýrt...