Fréttir

3.000 hafa kosið í prófkjörinu í Suðvesturjördæmi

Afar góð þátttaka er í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem nú stendur yfir. Nú klukkan 13:45 kaus þrjúþúsundasti kjósandinn í prófkjörinu. Kjörstaðir eru opnir til...

Við lækkum skatta

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Sjaldn­ast líða kjör­tíma­bil eins og séð var fyr­ir. Nú und­ir lok tíma­bils­ins eru aðgerðir vegna heims­far­ald­urs enn...

Leiðbeiningar um prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 10. - 12. júní skal kjósa 6 frambjóðendur, hvorki færri né fleiri. Kjósandi raðar 6 frambjóðendum...

Bjarni Ben í beinni í hádeginu 10. júní

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, verður í beinni á facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins fimmtudaginn 10. júní kl. 12:00. Á fundinum mun hann ræða skattalækkanir...

Lýðræðisveislan heldur áfram í Suðvesturkjördæmi

Lýðræðisveisla Sjálfstæðisflokksins heldur áfram með prófkjöri í Suðvesturkjördæmi næstu daga, en áður hafa farið fram afar vel heppnuð prófkjör í þremur kjördæmum. Síðasta prófkjörið...