Fréttir

Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson: Almennt séð búum við Íslendingar við mjög öflugt heilbrigðiskerfi. Það byggist ekki síst á faglega sterkum...

Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 17. september kl. 19.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 18. september verða rædd. Á dagskrá bæjarmálafundarins verða...

Getum nú betur sinnt samfélagslegum verkefnum

„Eins og kunnugt er höfum við fyrir allnokkru gert upp öll lán sem tengdust efnahagslegri aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Á næsta ári ljúkum við uppgreiðslu lána...

Auglýst er eftir framboðum í upplýsinga- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins auglýsir eftir framboðum í upplýsinga- og fræðslunefnd flokksins. Upplýsinga- og fræðslunefnd hefur umsjón með kynningarmálum, stefnumótun og tillögugerð á sviði upplýsinga og fræðslumála....

Þetta snýst allt um samkeppnishæfni

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ein frumskylda stjórnvalda á hverjum tíma er að verja samkeppnishæfni landsins. Tryggja að íslensk fyrirtæki og launafólk...

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni