Greinar

Ákvörðun Evrópusambandsins um að beita verndartollum á kísiljárn frá Íslandi og Noregi eru vatnaskil í samskiptum okkar við sambandið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenskt samfélag og íslenskt atvinnulíf. Það er öllum ljóst að ESB hefur með þessari aðgerð sinni niðurlægt ríkisstjórnina og Ísland. Um er að ræða pólitíska ákvörðun sem hefur verið undirbúin í […]
22. nóvember 2025

Á tæpum mánuði var ekið á þrjú börn í tveimur slysum á merktri gangbraut við gatnamót Reykjavegar og Kirkjuteigs. Foreldrar í hverfinu hafa gagnrýnt Reykjavíkurborg og óskað eftir tafarlausum viðbrögðum í því skyni að auka umferðaröryggi á þessum stað. Aukið öryggi á Reykjavegi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til að ráðist verði í úrbætur í þágu […]
20. nóvember 2025

Ríkið er stærsti vinnustaður landsins, en ríkisstarfsmenn eru yfir 20 þúsund. Þegar litið er til hins opinbera starfar um þriðjungur launafólks hjá hinu opinbera, en launafólki þar hefur fjölgað margfalt á við launafólki á almennum markaði. Laun opinberra starfsmanna hafa sömuleiðis hækkað hraðar en önnur laun. Ríkið sem vinnustaður hefur verið mér hugðarefni sem þingmaður, […]
20. nóvember 2025

Ísland og Noregur verða ekki undanþegin verndaraðgerðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna tolla á járnblendi. Þessi ákvörðun er grafalvarleg og mun hafa verulegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir Ísland og Noreg. Það sem meira er, ákvörðunin setur ákveðið fordæmi í EES-samstarfinu. Það er ljóst að ESB brýtur EES-samninginn en það á ekki að koma á óvart, enda hefur sambandið […]
20. nóvember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
