Velferðin

Velferðin er þáttur á vegum velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins. Í þættinum verður fjallað um velferðarmál út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins við ýmsa aðila.

Umsjónarmaður er Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins.

 

 

 

Þáttur 7

Gestur: Ragnar Freyr Ingvarsson læknir og umsjónarmaður Covid-göngudeildar Landspítala.

Þáttur 6

Gestur: Davíð Þórisson, læknir á bráðamóttöku Landspítala og annan af höfundum hugbúnaðarins LEVIOSA. 

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 5

Gestur: Nanna Briem, forstöðumaður geðheilbrigðisþjónustu Landspítalans.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 4

Gestur: Dr. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 3

Gestir: Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri í Hveragerði og Haraldur Benediktsson, alþingismaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 2

Gestur: Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti Íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 1

Gestir: Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS og Sigurgeir Jónasson, stjórnarmaður í SUS um ýmis velferðarmál.

Hljóðskrá af þættinum.