Velferðin

Velferðin er þáttur á vegum velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins. Í þættinum verður fjallað um velferðarmál út frá stefnu Sjálfstæðisflokksins við ýmsa aðila.

Umsjónarmaður er Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins.

Þátturinn verður sendur út vikulega að jafnaði.

 

 

Þáttur 2

Gestur: Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti Íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 1

Gestir: Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS og Sigurgeir Jónasson, stjórnarmaður í SUS um ýmis velferðarmál.

Hljóðskrá af þættinum.