Prófkjör í Reykjavík

Prófkjör fyrir val á lista í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 2021 fer fram 4. og 5. júní. Framboðsfrestur fyrir þátttöku í prófkjöri rennur út föstudaginn 14. maí kl. 16:00.

Meðmælendur:

  • Framboði skulu fylgja meðmæli að minnsta kosti 20 flokksbundinna sjálfstæðismanna búsettra í Reykjavík. Hver og einn meðmælandi má mæla með allt að 6 frambjóðendum.
  • Hér má finna eyðublað fyrir meðmælendur.

FRAMBOÐ

  • Framboðsfrestur er runninn út.

 

ÝMSAR UPPLÝSINGAR