Hugmyndir

Hugmyndir er þáttaröð þar sem fjallað er um ýmsar hugmyndir og nýjungar út frá hægri hugmyndafræði. Leitað er fanga víða í málefnum sem talin eru til framfara í íslensku samfélagi.

Umsjónarmaður: Viggó Örn Jónsson.

Þáttur 1 – Netvæðing opinberrar þjónustu

Viðmælendur: Andri Heiðar Kristinsson hjá Stafrænt Ísland, Nanna Kristín formaður efnahags- og viðskiptanefndar flokksins og Haraldur Benediktsson þingmaður.