Jón Birgir Eiríksson er framkvæmdastjóri Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og situr jafnframt í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna. Hann hefur um árabil gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Jón Birgir er lögfræðingur að mennt og starfaði áður m.a. hjá Viðskiptaráði Íslands og sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Þá er Jón Birgir hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Bandmanna.
Viðtöl:
Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrrvarandi bæjarstjóri á Akureyri – 6. ágúst 2024.
Vilhjálmur Egilsson fyrrverandi alþingismaður – 27. ágúst 2024.