Björn Kjartansson

Björn Kjartansson situr í miðstjórn sem fulltrúi Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis og var kjörinn á aðalfundi 2018.

Hann er giftur Sigrúnu Jónsdóttur. Þau búa á Grásteini 3 í Ölfusi og eiga 3 börn og 4 barnabörn.

Björn er einn af þremur eigendum Stoðverks byggingarvertaka og starfar þar.

Félagsmál Björns eru m.a. formennska Sjálfstæðisfélagssins Ægis í Ölfusi, situr í skipulags nefnd Ölfuss. Einnig er hann varaformaður Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis annað árið í röð og hefur sitið í stjórn kjördæmisráðsins í tæp 4 ár. Einnig sat hann í stjórn Sjálfstæðisfélags Hveragerðis um árabil og einnig sem fulltrúi í skipulagsnefnd Hveragerðis í nokkur ár.