Ertu sjálfkjörinn á landsfund?

Til að athuga hvort maður er í flokksráði, og þar með sjálfkjörinn á landsfund Sjálfstæðisflokksin, er best að skrá sig inn hér á mínum síðum.  Þar ýtir maður á hnappinn ,,Flokkurinn” (sjá mynd).  Komi þar fram, undir liðnum núverandi trúnaðarstörf, að maður sé sjálfkjörinn á landsfund og/eða í flokksráði – þá er maður sjálfkjörinn.