Viðtalstímar

Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á viðtalstíma hjá kjörnum fulltrúum flokksins. Hver viðtalstími er að hámarki 15 mínútur að lengd. Bóka þarf viðtalstíma fyrirfram með því að senda tölvupóst á netfangið vidtalstimar@xd.is eða með því að hafa samband við Sjálfstæðisflokkinn í síma 515-1700. Viðtalstímarnir fara fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Jafnframt er hægt að óska eftir því að eiga viðtal í gegnum síma.

Viðtalstímar ráðherra eru auglýstir hér.

  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
  • Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
  • Jón Gunnarsson ritari Sjálfstæðisflokksins.
  • Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.