Vilhjálmur Árnason: Í beinni frá Alþingi

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Suðurkjördæmis, sendir vikulega út þáttinn Í beinni frá Alþingi. Þátturinn er sendur út í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vilhjálms og Youtube-rás Hægri hliðarinnar klukkan 12.40 alla föstudaga. Í þáttunum fær Vilhjálmur til sín góða gesti til að ræða mál sem eru í deiglunni hverju sinni.

Stafrænt Ísland

Gestir: Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár, og Þórhildur Edda Gunnarsdóttir eigandi Parallel ráðgjafar.

Þátturinn á YouTube

Íslensku tunglskotin

Gestur: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Þátturinn á YouTube

Útivist og ferðamennska á hálendinu

Gestir: Snorri Ingimarsson, fulltrúi Samút í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs, Sveinbjörn Halldórsson, formaður Ferðaklúbbsins 4×4 og Íris Friðriksdóttir, formaður umhverfishóps Ferðaklúbbsins 4×4.

Þátturinn á YouTube

Brjóstaskimanir og breytingarnar sem voru dregnar til baka

Gestir: Elín Sandra Skúladóttir, formaður Krafts og Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins.

Þátturinn á YouTube

Staðan hjá smærri fyrirtækjum og einyrkjum í ferðaþjónustu í upphafi árs

Gestir Ólafur Páll Vignisson, Reynir Már Sigurvinsson og Laufey Guðmundsdóttir.

Þátturinn á YouTube.

Afhverju höfum við áhyggjur af hálendisþjóðgarði?

Gestir: Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Ásahrepps, Jón Jónsson, lögmaður í Múlaþingi og Guðrún S. Magnúsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður í Bláskógabyggð.

Þátturinn á YouTube.

Fyrri þætti Vilhjálms má finna á Facebook-síðu hans hér.