Steinunn Anna Hannesdóttir

Steinunn Anna Hannesdóttir situr í miðstjórn fyrir Reykjavíkurkjördæmi.

Hún hefur setið í fjárlaganefnd flokksins frá 2018 og er auk þess gjaldkeri Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi.

Steinunn Anna er verkfræðingur og vinnur í áhættustýringu í banka.