Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25. maí 1929 við samruna Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins.

Flokkurinn hefur ávallt boðið fram í öllum kjördæmum í Alþingiskosningum og jafnan átt stærsta þingflokkinn á Alþingi.

Norðausturkjördæmi

Norðvesturkjördæmi

Reykjavíkurkjördæmi norður

Reykjavíkurkjördæmi suður

Suðurkjördæmi

Suðvesturkjördæmi

Þingmenn og varaþingmenn frá 1929