Farsæl framtíð – umræðuskjal

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, setti í gang vinnu hóps sem
beindist að því að líta til næstu 30 ára og greina mikilvægar samfélagsbreytingar, þær áskoranir sem þeim fylgir og velta upp hugmyndum og tillögum um viðbrögð og aðgerðir
sem Sjálfstæðisflokkurinn gæti staðið fyrir.

Starf hópsins hófst formlega þann 28. apríl 2021 og skilaði hann af sér lokaniðurstöðum í sumarlok. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, hafði umsjón með starfi hópsins.

Í hópnum störfuðu Vilhjálmur Egilsson, formaður, Björg Fenger, Halla Sigrún Mathiesen,
Tryggvi Másson, Viggó Jónsson og Þór Sigfússon.

Lokaskjal hópsins má finna hér.