Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins er skipað breiðum hópi fólks úr atvinnulífi, sveitarstjórnum, SUS og úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins.
Loftslagsráði er ætlað að fjalla um málaflokkinn þvert á málefnanefndir og að beina eftir atvikum tillögum til málefnanefnda, miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins og til landsfundar. Skipunartími ráðsins er eitt ár.
Formaður loftslagsráðs er Unnur Brá Konráðsdóttir – unnurbra@gmail.com
Aðrir í ráðinu eru:
Áslaug Hulda Jónsdóttir, Davíð Þorláksson, Guðfinnur Sigurvinsson, Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Haraldur Benediktsson, Hildur Björnsdóttir, Hugrún Elvarsdóttir, Kristinn Árni Lár Hróbjartsson og Kristján Þór Magnússon.