Andri Steinn Hilmarsson

Andri Steinn Hilmarsson er bæjarfulltrúi í Kópavogi og aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hann starfaði áður um árabil sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, m.a. sem varaformaður SUS og formaður Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.

Andri Steinn hefur reynslu úr blaðamennsku og starfaði áður á Morgunblaðinu. Hann lagði stund á hagfræði við Háskóla Íslands.

Hlekkir á viðtöl:

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra – 11. júní 2024.
Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverando formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði – 25. júní 2024.