Sveitarstjórnir

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 35 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum 2022, ýmist einn eða í samstarfi með óháðum. Alls sátu 614 frambjóðendur á þessum framboðslistum, 304 konur og 310 karlar. 113 fulltrúar af D-listum náðu kjöri í sveitarstjórnum, þar af 55 konur (49%) og 58 karlar (51%). Flokkurinn er í meirahluta í 23 sveitarfélögum og þar af með hreinan meirihluta í 7 sveitarfélögum.

Hér má finna nánari upplýsingar um hvert sveitarfélag og kjörna fulltrúa.