Æðsta forysta Sjálfstæðisflokksins er skipuð formanni, varaformanni og ritara flokksins sem kosin eru á landsfundi hverju sinni.
- Formaður Sjálfstæðisflokksins er Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Hann var kjörinn formaður flokksins á landsfundi árið 2009.
- Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Hún var kjörin varaformaður flokksins á landsfundi árið 2018.
- Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins: Þórður Þórarinsson
- Aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins: Sigurbjörn Ingimundarson
- Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Óli Björn Kárason
- Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Tryggvi Másson
- Formaður sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins: Jens Garðar Helgason
Landssambönd
- Formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna: Halldór Blöndal
- Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna: Lísbet Sigurðardóttir
- Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna: Vala Pálsdóttir
- Formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins: Kristinn Karl Brynjarsson
Kjördæmisráð
- Formaður Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík: Vigfús Bjarni Albertsson
- Formaður Kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis: Lovísa Árnadóttir
- Formaður Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis: Ingvar P. Guðbjörnsson
- Formaður Kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis: Kristinn Frímann Árnason
- Formaður Kjördæmisráðs Norðvesturkjördæmis: Sigríður Ólafsdóttir