Gjallarhornið

Gjallarhornið er umræðuþáttur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík þar sem rætt er um stjórnmálaleg málefni á mannamáli, oft ásamt góðum gestum.

Umsjónarmenn: Birta Karen Tryggvadóttir, Garðar Árni Garðarsson, Hrafn H. Dungal, Magnús Benediktsson og Veronika S. Magnúsdóttir.

Þáttur 13: Viðtal við Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóra Betri samgangna ohf., um samgöngusáttmálann, fjölbreytta samgöngumáta og Borgarlínuna.

Gestur Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., um samgöngusáttmálann, fjölbreytta samgöngumáta og Borgarlínuna.

Umsjónarmaður: Birta Karen Tryggvadóttir, stjórnarmaður í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 12: Viðtal við Katrínu Atladóttir, borgarfulltrúa, um hjólreiðaáætlanir Reykjavíkurborgar, borgarlínu og forritunarkennslu í grunnskólum.

Gestur Katrín Atladóttir borgarfulltrúi um hjólreiðaáætlanir Reykjavíkurborgar, borgarlínu og forritunarkennslu í grunnskólum.

Umsjónarmaður: Birta Karen Tryggvadóttir, stjórnarmaður í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 11: Viðtal við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, um breytingar á áfengislögum.

Gestur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, um frumvarp hennar til breytinga á áfengislögum.

Umsjónarmaður: Birta Karen Tryggvadóttir, stjórnarmaður í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 10: Viðtal við Brynjar Níelsson alþingismann um stjórnarskrármál

Gestur Brynjar Níelsson alþingismaður um stjórnarskrármál.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 9: Viðtal við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins

Gestur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 8: Viðtal við Björn Jón Bragaon um gullfótinn o.fl.

Gestur Björn Jón Bragason sagnfræðingur og lögfræðingur.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 7: Viðtal við Óla Björn Kárason

Gestur Óli Björn Kárason alþingismaður.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 6: Viðtal við Hildi Björnsdóttur

Gestur Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 5: Viðtal við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur

Gestur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.

Umsjónarmenn Magnús Benediktsson og Birta Karen Tryggvadóttir stjórnarmenn í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 4: Viðtal við Brynjar Níelsson

Gestur Brynjar Níelsson alþingismaður.

Umsjónarmenn eru Hrafn H. Dungal stjórnarmaður í Heimdalli og Magnús Benediktsson stjórnarmaður í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 3: Viðtal við Sigríði Á. Andersen

Gestur Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis.

Umsjónarmenn eru Veronika S. Magnúsdóttir formaður Heimdallar og Garðar Árni Garðarsson framkvæmdastjóri Heimdallar.

Hljóðskrá af þættinum.

Þáttur 2: Utanríkisþjónustan

Gestur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Umsjónarmaður Hrafn H. Dungal stjórnarmaður í Heimdalli.

Hljóðskrá af þættinum

Þáttur 1: Borgin og COVID-19

Gestur Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

Umsjónarmenn eru Veronika S. Magnúsdóttir formaður Heimdallar og Garðar Árni Garðarsson framkvæmdastjóri Heimdallar.

Hljóðskrá af þættinum.