Dagskrá hringferðar þingflokks 2023

Í fyrstu lotu hringferðar verður farið um Vesturland að undanskildu Akranesi, Norðurland, Austurland, Suðurland og Reykjanes. Í vor mun þingflokkurinn svo heimsækja Akranes, Vestfirði, Vestmannaeyjar og höfuðborgarsvæðið. Dagskrá fyrir síðari hluta hringferðar verður auglýst sérstaklega.

FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR

Grundartangi

10:30 – 11:30              Fyrirtækjaheimsókn

 

Borgarnes

12:00 – 13:00              Opinn hádegisfundur á B59 hótel

 

Grundarfjörður

14:30 – 15:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Hellissandur

16:00 – 17:00              Opinn fundur á Sjóminjasafnið á Hellissandi

 

Stykkishólmur

19:00 – 20:00              Kvöldverður með sjálfstæðismönnum

 

LAUGARDAGURINN 11. FEBRÚAR

Laugabakki

08:00 – 10:00              Opinn morgunverðarfundur: Hótel Laugarbakki

 

Blönduós

11:00 – 13:00              Súpufundur með trúnaðarmönnum

 

Skagaströnd

11:30 – 12:30              Fundur með sveitastjórnarfólki

 

Sauðárkrókur

14:00 – 16:00              Fyrirtækjaheimsóknir og fundur með trúnaðarmönnum

 

Ólafsfjörður

19:00                          Opið kótilettukvöld með þingflokknum á Ólafsfirði, Höllinni veitingahúsi

 

SUNNUDAGURINN 12. FEBRÚAR

Dalvík

10:00 – 11:00              Fundur með sveitarstjórnarmönnum

11:00 – 12:00              Opinn fundur í Menningarhúsinu Bergi, Dalvík

 

Akureyri

12:30 – 13:30              Súpufundur í Hofi menningarsetri

14:00 – 15:00              Heimboð á Akureyri

 

Húsavík

14:30 – 15:00              Fundur með trúnaðarmönnum á Húsavík.

 

Reykjahverfi, Norðurþingi

16:00 – 17:30                     Opinn fundur, Heiðarbæ

 

Mývatn

18:00 – 18:45                     Kvöldverður, áhugasamir geta hitt þingflokkinn

 

Öxarfjörður

16:15-17:00                         Fyrirtækjaheimsókn

 

Þórshöfn

18:00-19:00                         Opinn fundur í félagsheimilinu

 

MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR

Egilsstaðir

10:30 – 11:45              Viðtalstímar við ráðherra. Hægt er að panta 15 mínútna

viðtalstíma við ráðherra Sjálfstæðisflokksins á netfanginu vidtal@xd.is

Fyrirtækjaheimsóknir

12:00 – 13:00              Opinn súpufundur í hótel Valaskjálf

 

Seyðisfjörður

13:30 – 14:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Fjarðabyggð

13:45 – 15:35              Fyrirtækjaheimsóknir Reyðarfirði, Eskifirði, Neskaupstað, Fáskrúðsfirði

 

Djúpivogur

17:45-18:45                  Opinn fundur á Hótel Framtíð

 

ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR

Höfn í Hornafirði

08:15 – 09:00               Morgunverðarfundur á Hótel Höfn

09:30 – 10:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Kirkjubæjarklaustur

14:00 – 14:45              Fyrirtækjaheimsókn

 

Vík í Mýrdal

15:45 – 16:45              Opinn fundur: Leikskálar

Fyrirtækjaheimsókn

 

MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR

 

Hvolsvöllur

10:45 – 11:45              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Hella

12:00 – 13:00              Opinn súpufundur: Stracta Hotel

 

Bláskógabyggð

13:45 – 16:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Flúðir

15:00 – 16:30              Fyrirtækjaheimsóknir

16:30 – 17:30              Opinn fundur í Flúðasveppum

 

Árborg

18:30 – 19:30              Opinn súpufundur: Hótel Selfoss

 

Ölfus

Hveragerði

Selfoss

20:00 – 21:00              Heimsóknir

 

FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR

Grindavík

10:00 – 11:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Reykjanesbær

12:30 – 14:30              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Suðurnesjabær

15:00 – 16:00              Fyrirtækjaheimsóknir

 

Vogar

17:00 – 18:00              Fundur með trúnaðarmönnum

18:00 – 19:00              Heimboð