Frambjóðendur sem hyggjast taka þátt í prófkjöri á vegum Sjálfstæðisflokksins þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði til þátttöku:
Framkvæmd prófkjörs til Alþingis er á ábyrgð kjörnefndar í hverju kjördæmi og eftir atvikum yfirkjörstjórnar sem starfar í umboði kjörnefndar.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í s. 515-1700.