Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni er hafin. Leiðbeiningar fyrir kjósendur og upplýsingar um kjörstaði má nálgast á vef stjórnarráðsins, sjá hér.

Utankjörfundarskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll og þangað má leita eftir upplýsingum og aðstoð í síma 855 3999 eða á netfangið utank@xd.is. Þangað má einnig senda utankjörfundaratkvæði í sendiumslögum merktum kjósanda, við komum þeim í rétt kjördæmi. Verkefnisstjóri utankjörfundarskrifstofu er Bryndís Loftsdóttir.

Spurt og svarað varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Íslandi.

Spurt og svarað varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu erlendis.