Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) er bandalag félaga ungra sjálfstæðismanna.
Tilgangur sambandsins er m.a. að efla í landinu þjóðlega, víðsýna og frjálsynda framfarastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis, atvinnufrelsis og séreignar, með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Hér má finna heimasíðu SUS.
Formaður SUS er Halla Sigrún Mathiesen – hallasigrun97@gmail.com
Stjórn SUS er skipuð 32 mönnum, þar af 27 kosnum á sambandsþingum SUS. Formaður skal auk þess kosinn sérstaklega en aðrir stjórnarmenn eru formenn kjórdæmasamtakanna fjögurra auk formanns Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Hér má finna upplýsingar um stjórn SUS.