Samofin saga flokks og lýðveldis

Þáttaröð tileinkuð 95 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins 25. maí 2024 og 80 ára afmæli Lýðveldis Íslands 17. júní 2024. Rætt er við núverandi og fyrrverandi forystufólk úr flokknum, fólk sem hefur lengi gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn í félögum, ráðum og nefndum, fræðimenn, ráðherra flokksins, þingmenn og sveitarstjórnarfólk.

Ritstjóri: Ingvar P. Guðbjörnsson – ingvarp@xd.is

Þáttastjórnendur; Andrea Sigurðardóttir, Andri Steinn Hilmarsson, Guðný Halldórsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Ingvar P. Guðbjörnsson, Jón Birgir Eiríksson og Óli Björn Kárason.

Þáttur 14

Viðmælandi: Inga Jóna Þórðardóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Þáttastjórn: Andrea Sigurðardóttir

Þáttur 13

Viðmælandi: Árni M. Mathiesen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og fjármálaráðherra.
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 12

Viðmælandi: Ragnheiður Elín Árnadóttir fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 11

Viðmælandi: Einar K. Guðfinnsson fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og forseti Alþingis.
Þáttastjórn: Guðný Halldórsdóttir

Þáttur 10

Viðmælandi: Aldís Hafsteinsdóttir sveitarstjóri Hrunamannahrepps og fyrrum bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 9

Viðmælandi: Sturla Böðvarsson fyrrverandi samgönguráðherra og forseti Alþingis
Þáttastjórnandi: Guðný Halldórsdóttir.

Þáttur 8

Viðmælandi: Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverandi formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði
Þáttastjórn: Andri Steinn Hilmarsson

Þáttur 7

Viðmælandi: Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins 1980-2006
Þáttastjórn: Guðný Halldórsdóttir

Þáttur 6

Viðmælandi: Petrea Ingibjörg Jónsdóttir fyrrverandi skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 5

Viðmælandi: Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 4

Gestur: Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
Þáttastjórn: Andri Steinn Hilmarsson

Þáttur 3

Gestur: Sigríður Anna Þórðardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson

Þáttur 2

Gestur: Friðrik Sophusson, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra
Þáttastjórn: Óli Björn Kárason

Þáttur 1

Gestur: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra
Þáttastjórn: Ingvar P. Guðbjörnsson