Sveitarstjórnarkosningar 2022

Framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí nk. má finna hér að neðan. Flokkurinn býður fram alls í 35 sveitarfélögum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í nokkrum sveitarfélögum býður flokkurinn fram með óháðum.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla, sjá nánar hér.

Höfuðborgarsvæðið

Norðvesturkjördæmi

Norðausturkjördæmi

Suðurkjördæmi