Archives Events

Blátt partý

Föstudaginn 31. ágúst ætla Sjálfstæðisfélögin í Austur-Skaftafellssýslu að hittast í félagshúsinu að Kirkjubraut 3, kl.20. Alþingismenn koma til að eiga með okkur góða stund.

“Fýlupúkafélagið” sækir Eyjafjörð heim

Málfundafélagið Sleipnir á Akureyri boðar til umræðufundar í Kaupangi miðvikudaginn 29. ágúst kl. 19:30. “Fýlupúkafélagið” sækir Eyjafjörð heim og tekur stöðuna á pólitíkinni við upphaf þingvetrar. Alþingismennirnir…

Fulltrúaráðsfundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð boðar til fulltrúaráðsfundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð þriðjudaginn 4.september, klukkan 20:00, í Egilsbúð, Neskaupstað. Dagskrá fundarins: Bæjarmálin og nefndavinna. Kynning á stöðu leyfismála laxeldis í…

Málfundur um þriðja orkumálapakka Evrópusambandsins

Fimmtudaginn 30. ágúst kl. 17:30 verða hverfafélög Sjálfstæðisflokksins með opna málstofu í Valhöll um væntanlega innleiðingu þriðja orkumálapakka Evrópusambandsins inn í EES samninginn. Dagskrá: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri…

Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 20. ágúst kl. 19.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 21. ágúst verða rædd. Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin…

GOLFMÓT LANDSSAMBANDS SJÁLFSTÆÐISKVENNA

Golfmót Landssambands sjálfstæðiskvenna verður haldið fimmtudaginn 23. ágúst á Hamarsvelli í Borgarnesi. Mjög góð þátttaka hefur verið undanfarin ár og því mælum við með að fólk skrái sig sem fyrst og…

Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis

AÐALFUNDUR KJÖRDÆMISRÁÐS Aðalfundur Kjördæmisráðs Suðurkjördæmis verður haldinn í Safnaðarheimilinu á Hellu, sunnudaginn 10. júní nk. Kl. 17:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kosning í miðsjórn Önnur mál.  …

Kappræður um laxeldi á Íslandi

Samband ungra sjálfstæðismanna stendur fyrir spennandi málfundi í kvöld kl: 20:00, þriðjudaginn 29. maí, um laxeldi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tveir þaulreyndir framsögumenn munu fara yfir helstu…