Bæjarmálafundur í Kaupangi

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangimánudaginn 20. ágúst kl. 19.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 21. ágúst verða rædd.

Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:

  • Skipulagsmál
  • Fjárhagsáætlun 2019 – áherslur okkar
  • Fjárhagsstaða bæjarsjóðs fyrstu sex mánuði ársins – yfirlit
  • Samstarf minnihlutans
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Gunnar Gíslason.

Þið eru hvött til að mæta og taka þátt, þannig höfum við áhrif.

Kveðjur bestar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins