Archives Events

Jólaball Hvatar

Hið árlega jólaball Hvatar verður haldið sunnudaginn 11. desember á milli kl. 14:00 til 16:00 í bókastofunni í Valhöll. Dansað verður í kringum jólatréð undir ljúfum tónum…

Málstofa og landsfundarhóf LS

Þann 3. nóvember nk. ætla sjálfstæðiskonur að koma saman, gera sér glaðan dag og þétta raðirnar. Fyrst á Málstofu LS sem verður haldin á Vox Club á…

Fundur um málefni útlendinga

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra verður gestur á opnum fundi í Valhöll fimmtudaginn 20. október kl. 20:00. Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál

Opnir fundir málefnanefnda

Miðvikudaginn 19. október standa stjórnir málefnanefnda fyrir opnum fundum í Valhöll og á Zoom. Þar gefst öllum flokksmönnum færi á að ræða drög að málefnaályktunum sem liggja…

Opnir fundir málefnanefnda

Fimmtudaginn 20. október standa stjórnir málefnanefnda fyrir opnum fundum í Valhöll og á Zoom. Þar gefst öllum flokksmönnum færi á að ræða drög að málefnaályktunum sem liggja…

Aðalfundur SES

Boðað er til aðalfundar Samtaka eldri sjálfstæðismanna miðvikudaginn 26. október kl. 12:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum SES Stjórnin

Félagsfundur Fjölnis f.u.s. Rangárvallasýslu

Fjölnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu boðar til félagsfundar þriðjudagskvöldið 11. október næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Hellu kl. 20:30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 4. –…

Félagsfundur Sjálfstæðisfélagsins Fróða

Sjálfstæðisfélagið Fróði boðar til félagsfundar þriðjudagskvöldið 11. október næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Hellu kl. 20:00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 4. – 6. nóvember 2022. Önnur…